NuddmeðferðirHEILSU & SLÖKUNARNUDD
Eykur blóðstreymi og súrefni til vöðva i útlimum. Losar um spennu i líkamanum og er sniðið að þörfum hvers og eins. Áhrifaríkt og markvisst nudd sem losar um bólgur og spennu á tilgreindum svæðum. Dregur úr streitu og þreytu. Veitir góða slökun og vellíðan.
50 mín                           12.900,-
80 mín                           16.900,-

ÍÞRÓTTANUDD
Nudd sem hentar sérstaklega vel fyrir þá sem stunda íþróttir.
Dregur úr þreytu, bólgum og stífum vöðvum. Eykur liðleika.
25 mín                           8.900,-

PARTANUDD
25 mínútna Heilsu og slökunarnudd.
Áhrifaríkt og markvisst nudd sem losar um bólgur og spennu á tilgreindum svæðum. 
25 mín                           8.900,-

MEÐGÖNGUNUDD
Heilnudd aðlagað verðandi móður á hvaða tímabili meðgöngunnar sem er. Dregur úr spennu og verkjum í líkamanum. Róar, veitir vellíðan og slökun. Nuddað er á sérstökum meðgöngubekk.
50 mín                           12.900,-
80 mín                           16.900,-


NÝTT! SLAKANDI HERÐA, HÁLS OG HÖFUÐNUDD
Njóttu þess að stíga út úr amstri dagsins og upplifa einstaklega slakandi herða-, háls- og höfuðnudd. Heitir steinar eru meðal annars notaðir til að draga úr spennu í stífum vöðvum auk nærandi Blue Lagoon nuddolíu. 
Þrátt fyrir stutta meðferð er hún einkar áhrifarík og hentar ein og sér eða sem viðbót við aðrar Blue Lagoon meðferðir. 
30 mín                           7.900,- 


 


Innifalið í öllum meðferðum er aðgangur að heilsulindinni þar sem er heitur pottur og slökunarrými. Úti á veröndinni eru tveir heitir pottar annar með jarðsjó ásamt saunu og blautgufu. Gestir fá einnig handklæði og slopp.
 

Bókanir

Bókaðu tíma í Blue Lagoon spa í síma 414 4004 eða með því að senda tölvupóst á  bluelagoonspa(at)bluelagoonspa.is