Dekurtilboð

SUMARSÆLU TRÍT

12. maí 2017SILICA BODY SCRUB 
Náttúrulegur líkamsskrúbbur sem mýkir húðina. Eykur styrk og ljóma. Berið á raka húð og skrúbbið létt. Skolið af með vatni. Notið 1-2 sinnum í viku.

ALGAE AND MINERAL BODY LOTION
Rakagefandi húðnæring sem verndar og veitir vellíðan. Gengur fljótt inn í húðina, styrkir hana og fegrar. Berið á allan líkamann – daglega eða eftir atvikum.

Til baka