Dekurtilboð

SUMARSÆLA!

03. maí 2017


Vellíðan og huggulegheit fyrir pör og hópa...


• Nudd (50 mín)
• Kísilleirgufa
• Heilsudrykkur


Tilboð: 12.900 kr. á mann* (fullt verð 19.690 kr.)

*Verð miðast við tvo. 

 
Innifalið í öllum meðferðum er aðgangur að heilsulindinni þar sem er heitur pottur og slökunarrými. Úti á veröndinni eru tveir heitir pottar annar með jarðsjó ásamt saunu og blautgufu. Gestir fá einnig handklæði og slopp.
 

Bókanir

Bókaðu tíma í Blue Lagoon spa í síma 414 4004 eða með því að senda tölvupóst á  bluelagoonspa(at)bluelagoonspa.is 
SILICA BODY SCRUB 
Náttúrulegur líkamsskrúbbur sem mýkir húðina. Eykur styrk og ljóma. Berið á raka húð og skrúbbið létt. Skolið af með vatni. Notið 1-2 sinnum í viku.

ALGAE AND MINERAL BODY LOTION
Rakagefandi húðnæring sem verndar og veitir vellíðan. Gengur fljótt inn í húðina, styrkir hana og fegrar. Berið á allan líkamann – daglega eða eftir atvikum.

Til baka