Dekurtilboð

Októbertilboð!

01. október 2017
 
Litun og plokkun fylgir frítt með 60 mín og 75 mín andlitsmeðferðum í október!
 
Endurnýjaðu ljómann í húðinni. Bókaðu þinn tíma í dásamlega andlitsmeðferð með hinum einstöku náttúrulegu virku efnium Blue Lagoon jarðsjávarins, kísli,  söltum og þörungum. Meðferðirnar felast í hreinsun, næringu, róandi og slakandi nuddi sem örvar blóðflæði og starfsemi húðarinnar. Endurnærir húðina, veitir henni orku og ljóma.
 
 
 

Til baka