Dekurtilboð

Aðventusæla

04. desember 2017
Láttu eftir þér slökun og vellíðan með góðum vinum.
Komdu með hópinn þinn í aðventusælu í Blue Lagoon spa
 
Innifalið:
Fótanudd
Andlitsmaski
Heilsudrykkur
Heitir pottar
Sauna
Eimbað
 
Aðventuverð kr. 8.900 á mann* (fullt verð kr. 10. 900kr) 
Verð miðast við fimm í hóp. Gildir til 31.des. 

Til baka